0%

Vörustjórnun -netkönnun

Ágæti þátttakandi.

Meginmarkmið rannsóknarinnar er að auka þekkingu á áhættu er tengist vörustjórnun (e. supply chain management). Áhættustýring í aðfangakeðjum færist sífellt í vöxt og því er aukinn skilningur okkar á fyrirbrigðinu mikilvægur, annars vegar til að meta áhættu og hins vegar til að móta leiðir svo hægt sé að stjórna henni. 

Það tekur um 10-15 mínútur að svara könnuninni. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og ekki er mögulegt að rekja svörin til einstaklinga eða einstakra fyrirtækja. Þér er ekki skylt að svara spurningalistanum, að hluta eða í heild. Þátttaka þín er mikilvægur þáttur í að auka svörun og áreiðanleika rannsóknarinnar, þar eð þú hefur reynslu og þekkingu sem skiptir máli. Sem þakklætisvott fyrir þátttökuna viljum við bjóða þér að fá senda samantekt á niðurstöðum könnunarinnar sem vonandi nýtist þér í starfi.

Ef einhverjar spurningar vakna varðandi könnunina eða ef þú hefur áhuga á frekari upplýsingum er þér velkomið að hafa samband með tölvupósti: eddi@hi.isingire@hi.is, susanne.durst@taltech.ee

                                                                    Virðingarfyllst,

Eðvald Möller, lektor                          Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor                      Susanne Durst, prófessor
Create Your First Online Survey