|
Kynningarbréf um rannsóknina: Kviða- og þunglyndiseinkenni og viðhorf til sálfræðiþjónustu á meðal háskólanema og íþróttafólks í einstaklingsíþróttum á Íslandi
Ágæti þátttakandi,
Þér er boðið að taka þátt í rannsókn á algengi þunglyndis- og kvíðaeinkenna og viðhorf til sálfræðiþjónustu á meðal háskólanema og íþróttafólks í einstaklingsíþróttum á Íslandi. Rannsóknin er hluti af MSc verkefni Richards Eiríks Taehtinen (rannsakandi) við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík. Ábyrgðarmaður rannsóknarinnar er Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík, sími 894-1713. Netfang [email protected] Meginmarkmið rannsóknarinnar er að skoða algengi kvíða- og þunglyndiseinkenna, streitu og viðhorf til sálfræðiþjónustu meðal háskólanema og íþróttafólks í einstaklingsíþróttum hér á landi. Samanburður verður gerður á þessum tveimur hópum (þ.e. íþróttafólk og háskólanemar), auk þess sem íþróttaflokkar (t.d. bardagaíþróttir) verða bornir saman. Rannsóknin byggist á að þátttakendur fylla út spurningalista um kvíða, þunglyndi, streitu og viðhorf til sálfræðiþjónustu. Þá verða lagðar fyrir spurningar sem varða bakgrunn, íþróttaiðkun og fyrri reynslu af sálfræðiþjónustu. Vonast er til þess að rannsóknin muni bæta við þekkingu um tíðni kvíða- og þunglyndiseinkenna meðal háskólanema og íþróttamanna í einstaklingsíþróttum, viðhorf þeirra til þess að leita sér aðstoðar og hvernig þessir þættir tengjast ýmsum einstaklings- og umhverfisþáttum. Hægt verður að hagnýta þessa þekkingu til þess að bæta viðhorf til sálfræðiþjónustu og aðlaga forvarnir og meðferðarúrræði að þörfum háskólanema og íþróttamanna í einstaklingsíþróttum hér á landi. Rannsakandi telur enga áhættu fylgja þátttökunni aðra en hugsanlegt álag við að svara þeim fjórum spurningalistum sem lagðir eru fyrir. Þátttakendur eru hvattir til að svara hverri spurningu samviskusamlega en þeir geta neitað að svara einstökum spurningum eða spurningalistum sem valdið geta óþægindum. Ef þátttakandi finnur fyrir vanlíðan við þátttöku í rannsókninni getur hann haft samband við Lindu Báru Lýðsdóttur sálfræðing, sími: 8253706, netfang: [email protected] sér að kostnaðarlausu. Þátttaka þín er mikilvægt framlag til frekari þekkingaröflun á andlegum sjúkdómum innan íþrótta á Íslandi, en þér ber að sjálfsögðu engin skylda til þátttöku í rannsókninni. Á meðan á rannsókn stendur verða gögnin varðveitt í læstri möppu á tölvu rannsakanda sem aðeins ábyrgðarmaður og rannsakandi hafa aðgang að. Að lokinni úrvinnslu verður öllum rannsóknargögnum eytt. Vísindasiðanefnd hefur gefið leyfi fyrir þessari rannsókn. Í von um góðar undirtektir, Hafrún Kristjánsdóttir, Lektor Háskólinn í Reykjavík Sími: 894-1713
|
| |
|
|
|
|
|
Hvað ertu gamall/gömul (á árinu)? |
| |
|
|
|
|
|
|
|
Hver er hjúskaparstaða þín? |
| |
|
|
|
|
Hversu mörg börn hefur þú á framfæri? |
| |
|
|
|
|
Hver er hæsta gráða sem þú hefur lokið? |
| |
|
|
|
|
Eru til staðar meiriháttar langvarandi streituvaldar hjá þér? |
| |
|
|
|
|
| Hvaða streituvaldar eru til staðar hjá þér? | | |
|
|
|
Hefur þú verið greind(ur) af fagaðila (t.d. sálfræðingi eða geðlækni) með eftirfarandi...? Merktuí EINN reit eða FLEIRI eftir því sem við á)
|
|
|
|
|
|
Hefur þú notað lyf vegna geðrænna vandamála? (Merktu í EINN reit eða FLEIRI eftir því sem við á) |
| |
|
|
|
|
Leiðbeiningar: Vinsamlega gefðu mat þitt á staðhæfingunum hér að neðan með því að nota meðfylgjandi skala. Veldu þann svarmöguleika sem best lýsir skoðunum þínum. Það eru engin rétt eða röng svör. Svaraðu eins og þér þykir best lýsa því hversu sammála þú ert viðkomandi staðhæfingu. Það er mikilvægt að þú metir hverja staðhæfingu eftir þinni bestu getu.
|
|
|
|
|
Hefur þú leitað aðstoðar eftirtalinna aðila vegna persónulegra málefna? (Svaraðu ÖLLUM liðum og merktu í EINN eða FLEIRI reiti eftir því sem við á).
|
|
|
|
|
Hversu oft á síðastliðnum 2 vikum hefur þér liðið illa vegna eftirfarandi?
|
|
|
|
|
Hversu oft hefur eftirfarandi vandamál truflað þig síðastliðnar tvær vikur?
|
|
|
|
|
Eftirfarandi spurningar fjalla almennt um hugsanir og tilfinningar þínar. Gjörðu svo vel að svara hverri spurningu með því að velja það svar sem best lýsir tilfinningum þínum og hugsunum síðastliðin mánuð.
|
|
|
|
|
Veldu þann svarmöguleika sem lýsir skoðunum þínum með því að velja þá tölu sem þér þykir best lýsa því hversu sammála/ósammála þú ert viðkomandi staðhæfingu varðandi þáttöku þína í íþróttum.
|
|
|
|
|
|
* Hefur þú keppt eða æft með íþróttafélagi? |
| |
|
|
|
|
Í samtals hversu mörg ár hefur þú keppt eða æft í hópíþróttum? |
| |
|
|
|
|
|
Í samtals hversu mörg ár hefur þú keppt eða æft í einstaklingsíþróttum? |
| |
|
|
|
|
|
* Keppir þú í dag með íþróttafélagi? |
| |
|
|
|
|
Í hversu margar klukkustundir á viku æfir þú? |
| |
|
|
|
|
Ert þú núna í afrekshópi/landsliði í þinni núverandi aðal íþróttagrein? |
| |
|
|
|
|
* Keppir þú í dag í einstaklingsíþrótt? |
| |
|
|
|
|
Hvaða íþróttagrein æfir þú í dag (aðalgrein) |
| |
|
|
|
|
|
Á hvaða aldri byrjaðir þú að stunda þinni núverandi aðal íþróttagrein? |
| |
|
|
|
|
|
Hefur þú keppt í eða æft aðrar íþróttagreinar (önnur en núverandi aðalíþrótt)? |
| |
|
|
|
|
Ertu núna að keppa í öðrum íþróttagreinum en aðalíþróttagrein þinni? |
| |
|
|
|
|
Í þinni núverandi aðal íþróttagrein; ert þú að keppa á hæsta stigi á Íslandi? |
| |
|
|
|
|
Í þinni núverandi aðal íþróttagrein; ert þú að keppa á hæsta stigi í Evrópu? |
| |
|
|
|
|
Í þinni núverandi aðal íþróttagrein; ert þú að keppa á hæsta stigi í heiminum? |
| |
|
|
|
|
Er keppnistímabil hjá þér núna? (veldu það sem passar best) |
| |
|
|
|
|
Í hversu mörg ár hefur þú æft núverandi aðal íþróttagrein? |
| |
|
|
|
|
Hversu marga daga í viku æfir þú? |
| |
|
|
|
|
Í hversu margar klukkustundir æfir þú yfirleitt samfleytt? |
| |
|
|
|
|
Í hversu mörgum mótum/keppnum tekur þú þátt í á ári? |
| |
|
|
|
|
Hversu oft í viku æfir þú fyrir klukkan 08.00 á morgnana ? |
| |
|
|
|
|
|
Hversu oft í viku æfir þú eftir klukkan 20.00 á kvöldin? |
| |
|
|
|
|
|
Hversu oft æfir þú ein(n) eða með öðrum íþróttamönnum? |
| |
|
|
|
Hversu mikinn tíma notar þú að jafnaði í eftirtalið á viku? (Merktu í EINN reit í HVERJUM lið)
|
|
|
|
|
|
Á síðustu 30 dögum, hefur þú hugleitt að hætta í núverandi aðal íþrótt vegna langvarandi streitu? |
| |
|
|
|
|
Á síðustu 12 mánuðum, hefur þú hugleitt að hætta í núverandi aðal íþrótt vegna langvarandi streitu? |
| |
|
|
|
|
|
|
Meiddistu við keppni eða á æfingu? |
| |
|
|
|
|
Hvað heldur þú að sé langt þar til þú náir fullum líkamlegum bata? |
| |
|
|
|
|
Hvaða kyn er núverandi þjálfarinn þinn? |
| |
|
|
|
|
Í hversu langan tíma hefur þú verið með núverandi þjálfara? |
| |
|
|
|
|
|
|
|
Á hvaða háskólastígi stundar þú nám? |
| |
|
|
|
|
Hefur þú tekjur af þinni íþróttaiðkun að meðtöldum styrkjum? (ef já, hverjar eru tekjur fyrir skatt) |
| |
|
|
|
|
Vinnur þú samhliða íþróttaiðkun (hér telst þjálfun annara sem vinna)? |
| |
|
|
|
|
Ef unnið er samhliða íþróttaiðkun, hverjar eru mánaðarlegar tekjur þínar fyrir skatt (fyrir utan tekjur frá íþróttaiðkun)? |
| |
|
|
|
|
Í hvaða háskóla stundar þú nám? |
| |
|
|
|
|
Á hvaða almenna fræðasviði stundar þú nám? |
| |
|
|
|
|
|
Á hvaða háskólastígí stundar þú nám? |
| |
|
|
|
|
|
|
Ef unnið er samhliða námi, hverjar eru mánaðarlegar tekjur þínar fyrir skatt? |
| |
|
|
|
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þau verkefni sem þú tekur þér fyrir hendur? (Merktu í EINN reit í hverjum lið).
|
|
|
|
|